Salat og kornmeti

Möndlu og rúsínublanda

Innihald

Innihald: laukur, rúsínur, brómber, möndlur, sólblómafræ.

Karrýblanda

Innihald

Innihald: gulrætur, laukur, grænn belgpipar, ananas, papaya, linsubaunir, túrmerik, kóríander, cumin, fenugreek, kanill, svartur pipar, sinnep, engifer, kareamommur, negulll, galangal, rauður belgpipar, möndlur, dill, sólblómaolía.

Arabísk blanda

Innihald

Innihald: gulrætur, laukur, grænn belgpipar, ananas, papaya, linsubaunir, túrmerik, kóríander, cumin, fenugreek, kanill, svartur pipar, sinnep, engifer, kareamommur, negulll, galangal, rauður belgpipar, möndlur, dill, sólblómaolía.

Sveppablanda VARA HÆTT

Innihald

Innihald: laukur, sveppir, rauður belgpipar, hvítlaukur, múskat, steinselja, sveppir, engifer, hvítur pipar, basilikka, sólblómaolía.

Persnersk blanda

Innihald

Innihald: gulrætur, laukur, rauður belgpipar, pistasíur, rúsínur, möndlur, sumac, dill, steinselja, svartur pipar, kóríander, sólblómaolía.

Pistasíu blanda

Innihald

Innihald: laukur, sólblómafræ, pistasíur, sesamfræ, möndlur, dill, sólblómaolía.

Pekanhnetu blanda VARA HÆTT

Innihald

Innihald: laukur, sólblómaolía, sólblómafræ, pekanhnetur, rauðrófur.

Laukblanda ættuð frá Sikiley VARA HÆTT

Innihald

Innihald: laukur, rauðlaukur, papríka, graslaukur, tómatar, túrmerik, sykur, repjuolía, sólblómaolía.

Laukídýfukryddblanda

Innihald

Innihald: laukur, hvítlaukur, rauðlaukur, graslaukur, dill.

Ca 1 tsk af blöndunni hrærð út í 1 bolla af grískri jógúrt eða sýrðann rjóma. Látið standa í minnst 20 mínútur til að fá bragðið fram til fulls. Ljúffeng laukídýfukryddblanda sem fer vel með saltkexi eða sem meðlæti með mat.

Stökk salatblanda VARA HÆTT

Innihald

Innihald: laukur, sólblómafræ, sesamfræ, sojabaunir, kasjúhnetur, brómber, möndlur, steinselja, dill, sólblómaolía.

Tómat og mintu kryddídýfublanda VARA HÆTT

Innihald

Innihald: þurrkaðir tómatar, paprikka, spearmint, steinselja, gróft salt.

Setjið ca 1 tsk í 1 bolla af grískri jógúrt eða sýrðum rjóma. Látið standa í að minnsta 20 mín til að bragðið taki sig til fulls.

Ljúffeng sem meðlæti með sterkum mat eða sem ídýfukrydd með t.d. saltkexi.

Suðrænt ídýfukrydd VARA HÆTT 

Innihald

Innihald: paprika, laukur, kóríander, hvítlaukur, basílika, þurrkaðir tómatar, sumac, cumin, steinselja, svartur pipar, hyssop, gróft salt, sterkur chilipipar, sykur, sólblómaolía.

Tzatziki

Innihald

Innihald: hvítlaukur, laukur, dill, graslaukur, gróft salt.

Sérstaklega bragðgóð grísk kryddblanda sem sett er í gríska jógúrt og útkoman verður dásamleg. Tzatziki er borin fram sem meðlæti með grillkjöti eða sem ídýfukrydd.